Um Gunnar Þór Pétursson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gunnar Þór Pétursson skrifað 8 færslur á vefinn.

Unglingaflokkur – dagur 5

Höfundur: |2016-08-06T12:34:11+00:006. ágúst 2016|

Þá er runninn upp laugardagurinn 6. ágúst, sem jafnframt er síðasti heili dagurinn í þessum unglingaflokki. Af þeim sökum kallast hann líka veisludagur! Við fengum ýmis veður afbrigði seinnipartinn í gær, m.a. þrumur og sáum haglél setjast í fjallatoppa. Svo [...]

Unglingaflokkur dagur 3 & 4

Höfundur: |2016-08-05T14:04:09+00:005. ágúst 2016|

Í gær, fimmtudaginn 4. ágúst, var veður með besta mót hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund og umræðuhópa var farið í hin mannlega Pókemón, sem er nýtt afbrigði af hinum vinsæla tölvuleik – hér framkvæmdur án tölvu. Annars var dagskrá fjölbreytt [...]

Unglingaflokkur – dagur 2

Höfundur: |2016-08-04T11:51:37+00:004. ágúst 2016|

Í gær, miðvikudaginn 3. ágúst, var veður áfram með mestum ágætum, þó sólin léti sjá sig bara öðruhverju og stutt í senn. Sem fyrr var þétt dagskrá yfir daginn. Dagurinn var merkilegur líka fyrir þær sakir að þá voru 93 [...]

Unglingaflokkur 2016 – fyrsti dagur.

Höfundur: |2016-08-03T18:35:20+00:003. ágúst 2016|

Unglingaflokkur hófst í gær, þriðjdaginn 2. ágúst, í blíðskaparveðri. Hópurinn samanstendur af tæplega 60 lífsglöðum unglingum. Sumir hafa komið hér áður, jafnvel oft, en margir hér í fyrsta sinn. Gaman er að segja frá því að kynjahlutföllin eru nálægt því [...]

Unglingaflokkur – lokadagur!

Höfundur: |2015-08-09T10:57:33+00:009. ágúst 2015|

Þá er runninn upp lokadagur unglingaflokks 2015. Tíminn hefur liðið hratt hér í Vatnaskógi undanfarna daga. Í gær var veisludagur  sem bæði kom fram í dagskrá og mat. Ýmsar keppnir voru í gangi og keppt til úrslita þar sem við [...]

Unglingaflokkur – útilega

Höfundur: |2015-08-07T14:52:00+00:007. ágúst 2015|

Veðrið leikur við okkur í dag og nú höfum við loksins náð að bjóða upp á dagskrá á vatninu. Sem stendur eru margir úti á vatninu. Eftir kaffi verður fjölbreytt dagskrá við vatnið og stórhætta á að einhverjir blotni, en  heitu pottarnir [...]

Unglingaflokkur – gleði og gaman!

Höfundur: |2015-08-06T16:20:14+00:006. ágúst 2015|

Nú er vel liðið á þriðja daginn hér í unglingaflokki 2015.  Veðrið er gott, gengur á með sól og vindinn hefur heldur lægt.  Þetta er, sem fyrr, skemmtilega vel stilltur hópur og allir taka þátt. Í gærkvöldi var farið út [...]

Unglingaflokkur 2015 byrjar vel!

Höfundur: |2015-08-05T14:00:18+00:005. ágúst 2015|

Í gær, þriðjudaginn 4. ágúst, komu 43 unglingar til dvalar í unglingaflokki Vatnaskógar 2015.  Það er skemmst frá því að segja að hópurinn í ár er afar skemmtilegur. Hér er góð blanda af stelpum og strákum, reyndum Skógarmönnum og konum, [...]

Fara efst