Unglingaflokkur – gleði og gaman!

Höfundur: |2015-08-06T16:20:14+00:006. ágúst 2015|

Nú er vel liðið á þriðja daginn hér í unglingaflokki 2015.  Veðrið er gott, gengur á með sól og vindinn hefur heldur lægt.  Þetta er, sem fyrr, skemmtilega vel stilltur hópur og allir taka þátt. Í gærkvöldi var farið út [...]

Unglingaflokkur 2015 byrjar vel!

Höfundur: |2015-08-05T14:00:18+00:005. ágúst 2015|

Í gær, þriðjudaginn 4. ágúst, komu 43 unglingar til dvalar í unglingaflokki Vatnaskógar 2015.  Það er skemmst frá því að segja að hópurinn í ár er afar skemmtilegur. Hér er góð blanda af stelpum og strákum, reyndum Skógarmönnum og konum, [...]

Fara efst