5. flokkur – Dagur 3
Hér er gott veður, 17°C og hálfskýjað og hægur vindur. Allt gengur mjög vel og voru drengirnir vel þreyttir í gærkvöldi eftir langan og sólríkan dag. Þetta eru hressir og skemmtilegir drengir sem eru duglegir að taka þátt í því [...]