Vatnaskógur: Ævintýrin eru að gerast
Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]