Skógarvinir hefjast föstudaginn 23. september : Skráning í fullum gangi..
Næsta föstudag, 23.september, hefja Skógarvinir göngu sína. Þeir eru hópur 12-14 ára stráka sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á Vatnaskóg. Skógarvinir hafa verið starfræktir undanfarin ár og tekið sér ýmislegt spennandi fyrir hendur. Skógarvinir [...]