Heilsudagar karla í Vatnaskógi 16.-18. september

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0012. september 2011|

Helgina 16. - 18. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Fréttir frá 3. degi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0011. ágúst 2011|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 11. ágúst 2011. Veðrið heldur áfram að leika við okkur Skógarmenn. Í gær, þegar ég vaknaði snemma um morguninn var Eyrarvatn spegilslétt og sólin brosti sínu blíðasta til okkar. Eftir morgunmat var fáninn hylltur um leið og hann [...]

Útilega eða bíókvöld (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:005. ágúst 2011|

Rétt í þessu kom 31 veðurbarin unglingur ásamt foringjum ofan frá Kúavallafossum, þar sem þau gistu úti í léttum úða og ágætu roki í nótt. Er það mat okkar að sjaldan hafi bornin litið frísklegar út en einmitt núna. Á [...]

Fara efst