Annar dagur í 5. flokki Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0029. júní 2011|

Enn gengur allt vel í Vatnaskógi, og ekkert útlit fyrir neitt annað. Eina sem setur strik í reikninginn er að nokkuð vindasamt hefur verið þessa fyrstu þrjá daga og því hafa drengirnir ekki enn fengið tækifæri til að fara á [...]

Varðandi myndir úr 4.flokki Vatnaskógar (20.-26.júní)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0029. júní 2011|

Góðan dag, Vinsamlega athugið að myndir úr 4.flokki Vatnaskógar, sem lauk sunnudaginn 26. júní s.l., er að finna eins og stendur á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Myndirnar úr 4.flokki verða á næstu dögum færðar inn á myndasvæði KFUM og KFUK, hér [...]

Fréttir úr 5.flokki Vatnaskógar: Myndir komnar inn!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0028. júní 2011|

Frá Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, forstöðumanni í 5.flokki Vatnaskógar: Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0028. júní 2011|

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]

Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0026. júní 2011|

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

Besta starf í heimi (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Í Biblíulestrinum hjá drengjunum í morgun veltum við upp tveimur ólíkum myndum af fjárhirðum. Annars vegar smalanum sem gengur á eftir kindum og rekur þær á fjall/af fjalli og hins vegar hirðisímynd Nýja Testamentisins. Hirðinn sem gengur á undan inn [...]

Skeljungur styður Gauraflokk og Stelpur í stuði

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Sunnudaginn 29. maí var fjöskyldudagur hjá starfsmönnum Skeljungs í Vatnaskógi. Hoppukastalar, bátsferðir, íþróttir og ýmsir leikir voru í boði og grilluðum pylsum gerð góð skil. Skeljungur hefur ákveðið að leggja Gauraflokki í Vatnaskógi og Stelpum í stuði í Kaldarseli lið [...]

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur, [...]

Fara efst