2. flokkur í Vatnaskógi – 1. dagur
Í gær mættu tæplega 100 drengir, 9-11 ára í Vatnaskóg. Það var spenna í hópnum enda gaman að koma í sumarbúðir. Margir eru að koma í fyrsta skipti en stór hluti hefur dvalið hér í Vatnaskógi áður. Tekið var á [...]