Skógarvinir: Hellaskoðun við Kaldársel (breyting)
Í kvöld, föstudaginn 2. mars, hefur orðið breyting á dagskrá í Skógarvinadeild KFUM. Vegna veðurs er ekki hægt að fara í þá hella sem áætlað var í upphafi, en þess í stað munum við skoða hella í kringum sumarbúðir KFUM [...]
Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Sumarstörf sumarið 2012: Umsóknarfrestur til 1. mars
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]
Skógarvinir hefjast 3. febrúar: Skráning í fullum gangi
Næsta föstudag, 3.febrúar, er fyrsti fundur Skógarvina nú á vormisseri 2012. […]
Skógarvinir fara aftur á stjá vorið 2012: Frábær dagskrá fyrir 12-14 ára drengi
Í byrjun febrúar hefja Skógarvinir göngu sína á ný á vormisseri. Skógarvinir KFUM eru hópur stráka sem taka þátt í starfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á Vatnaskóg. Skógarvinir hittast reglulega alls fimm sinnum í vor og taka þátt [...]
Skráning í fjölskylduflokk í Vatnaskógi í fullum gangi: Skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Dagana 10.-12. febrúar verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, þar sem skemmtileg og fjörug dagskrá verður í boði fyrir fjölskyldur. Þar gefst gott tækifæri til að efla fjölskyldutengsl og eiga góðan tíma saman í frábæru umhverfi. Flokkurinn er opinn fyrir alla aldurshópa. [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 10.- 12. febrúar 2012
Dagana 10. til 12. febrúar n.k. verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá fyrir neðan). […]
Upplýsingar um reikningsnúmer Vatnaskógar
Við bjóðum barnið þitt velkomið í sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Það er markmið okkar að barninu líði vel í sumarbúðunum. Hér eru nokkrar hagnýtar upplýsingar 1. Farangur Eftirfarandi upptalning gefur hugmynd um nauðsynlegan farangur: Sæng eða svefnpoki, koddi, [...]
Glæsilegur söluvarningur til styrktar nýbyggingu í Vatnaskógi
Nú er hægt að festa kaup á glænýjum, fallegum munum í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28, sérútbúnum Skógarmanna-bollum- og lyklakippum. Allur ágóði sölunnar rennur til áframhaldandi byggingar á Nýja Birkiskála í Vatnaskógi. Þessir fallegu munir eru til dæmis [...]