Fyrsti skráningardagur í sumarbúðir KFUM og KFUK og vorhátíð í dag, 26. mars!
Í dag, laugardaginn 26. mars hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fyrir sumarið 2011. Skráning hefst kl.12 á hádegi í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28, í síma 588-8899 og á internetinu á http://skraning.kfum.is/ . […]