Óskilamunir úr Fjölskylduflokki Vatnaskógar: Vitja má muna að Holtavegi 28
Fjölskylduflokkur fór fram í Vatnaskógi síðastliðna helgi, þar sem börn og fullorðnir tóku þátt í skemmtilegri dagskrá, nutu lífsins og áttu góðar samverustundir. Talsvert magn óskilamuna úr Fjölskylduflokki hefur borist til Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík [...]