Unglingaflokkur dagur 5, 7.ágúst.
Morgunninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við um frið og þá sérstaklega friðinn sem við getum fengið frá Guði. Í kjölfarið af biblíulestrinum drógu stelpurnar sér leynivin en sá leikur verður í gangi þangað til í [...]