Gönguferð, busl og heiðríkja-fréttir frá 2. degi 8. flokks
Vatnaskógi, miðvikudaginn 21. júlí 2010. Fyrsta nóttin gekk vel og strákarnir sváfu vel. Við vöktum þá kl. hálfníu og svo var morgunmatur kl. níu. Í morgunmat var hægt að fá sér hafrahringi, kornflögur, mjólk, súrmjólk og einnig heitan hafragraut. Svo [...]