Vatnaskógur – Nýjar myndir!
Nýjar myndir frá því í dag og í kvöld. Smella hér. kv, Árni Geir
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:0011. júlí 2010|
Nýjar myndir frá því í dag og í kvöld. Smella hér. kv, Árni Geir
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:0010. júlí 2010|
Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir...merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið...en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:0010. júlí 2010|
Hér koma nýjar myndir frá því í dag og í kvöld.
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:009. júlí 2010|
Drengirnir sem dvelja hérna í Vatnaskógi núna eru mjög meðfærilegir og láta vel að stjórn. Þeir eru yfirleitt fljótir að þagna þegar um það er beðið, fljótir að koma sér í svefn á kvöldin og ganga bara alveg ágætlega vel [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:009. júlí 2010|
Hér eru nokkrar myndir frá því í dag. Veðrið er mun skárra hjá okkur núna, þrátt fyrir rokið. Sólin skín og hitastigið hærra. Árni Geir
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:008. júlí 2010|
Drengirnir hér í Vatnaskógi una sér vel. Veðrið hefur að vísu ekki verið okkur hagstætt, mikið hvassviðri. Það kemur samt ekki í veg fyrir mjög góðan anda hjá strákunum í flokknum. Lítið um heimþrá sem er hið besta mál. Enda [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:008. júlí 2010|
Nýjar myndir komnar inn á síðuna frá því í dag. Gjörið þið svo vel.
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:007. júlí 2010|
Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið. [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:005. júlí 2010|
Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:004. júlí 2010|
Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur [...]