Veisludagur og heimför
Frábærum flokki er að ljúka hér í Vatnaskógi. Flokkurinn byrjaði með vindasömum dögum en fljótlega varð stillilogn og veður hefur verið mjög gott síðust daga. Drengirnir hafa fengið að njóta skógarins og vatnsins til hins ýtrasta, en bátar hafa til [...]