Um Hilmar Einarsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hilmar Einarsson skrifað 8 færslur á vefinn.

Veisludagur og heimför

Höfundur: |2015-07-27T14:03:58+00:0027. júlí 2015|

Frábærum flokki er að ljúka hér í Vatnaskógi. Flokkurinn byrjaði með vindasömum dögum en fljótlega varð stillilogn og veður hefur verið mjög gott síðust daga. Drengirnir hafa fengið að njóta skógarins og vatnsins til hins ýtrasta, en bátar hafa til [...]

Vatnaskógur, laugardagur

Höfundur: |2015-07-25T11:25:12+00:0025. júlí 2015|

Í gær lægði vind og þá gátum við opnað bátana í fyrsta sinn við mikinn fögnuð meðal drengjanna. Sólin lét einnig sjá sig og af því tilefni var í boði að vaða og busla í vatninu í gærkvöldi. Margir nýttu [...]

8. flokkur hafinn

Höfundur: |2015-07-23T11:04:04+00:0023. júlí 2015|

Tæplega 80 drengir eru mættir upp í Vatnaskóg. Hópurinn er fjörugur og skemmtilegur og búumst við við ánægjulegri viku. Í dagskrá gærdagsins var meðal annars að finna borðtennismót, leiki úti á grasflöt, smíðaverkstæði, kúluvarp, gönguferð, knattspyrnudeildina og fleira. Íþróttahúsið var [...]

Jól í Vatnaskógi og heimför

Höfundur: |2015-07-21T15:55:00+00:0021. júlí 2015|

Ævintýraflokkur er senn á enda. Í gær var jólahátiðin haldin hátíðlegt við mikinn fögnuð. Drengirnir voru vaktir með ljúfum jólasöng af foringjunum og haldið var í jólamorgunmat: kakó með rjóma, brauð og smákökur. Eftir morgunfræðslu og biblíulestur var piparkökubakstur en [...]

Vatnaskógur, sunnudagur

Höfundur: |2015-07-19T12:04:38+00:0019. júlí 2015|

Í Vatnaskógi er mikið fjör. Nóg er um að vera og drengirnir sitja ekki aðgerðarlausir. Því miður er rok hjá okkur svo við höfum ekki getað opnað báta en reynum að bjóða upp á dagskrá á skjólgóðum svæðum og í [...]

7. flokkur í Vatnaskógi – dagur 1

Höfundur: |2015-07-17T11:51:06+00:0017. júlí 2015|

Í Vatnaskóg eru komnir tæplega 40 drengir til að njóta dvalarinnar í ævintýraflokki. Flokkurinn fer vel af stað og hefur ýmislegt verið í boði þennan fyrsta sólarhringinn. Má þar nefna knattspyrnu, dodgeball, fótboltaspilsmót, borðtennismót, smíðaverkstæði, gönguferð um staðinn, hunger games [...]

Heimfarardagur, 5. flokkur

Höfundur: |2015-07-10T11:54:18+00:0010. júlí 2015|

Í dag fengu drengirnir að sofa ögn lengur eða til klukkan 9. Veislukvöldvakan í gærkvöldi gekk vel en þar voru meðal annars bikarar afhentir fyrir afrek vikunnar, úrslit úr biblíuspurningakeppni fór fram ásamt sýningu á Sjónvarpi Lindarrjóðri en þá fá drengirnir [...]

5. flokkur, 3. dagur

Höfundur: |2015-07-08T17:09:09+00:008. júlí 2015|

Dagurinn í dag hófst með morgunmat og fánahyllingu áður en haldið var á fræðslustund og biblíulestur eins og venja er hér í Vatnaskógi. Á fræðslustund dagsins var fjallað um sköpun Guðs og drengirnir minntir á að hver og einn okkar [...]

Fara efst