Um Sigurður Grétar Sigurðsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Sigurður Grétar Sigurðsson skrifað 6 færslur á vefinn.

7. flokkur – lokadagur

Höfundur: |2017-07-20T15:32:22+00:0020. júlí 2017|

Þá er 7. flokkur á enda runninn.  Gera má ráð fyrir rútunun öðru hvoru megin við kl. 17 á Holtaveginum.  Dagurinn í dag er veðurfarslega besti dagurinn.  Margir hafa buslað í vatninu og því má gera ráð fyrir einhverju blautu [...]

7. flokkur hálfnaður

Höfundur: |2017-07-18T19:14:19+00:0018. júlí 2017|

Það er óhætt að segja að stemmingin sé góð í Vatnaskógi þrátt fyrir hryssingslegt veður.  Tíminn líður hratt.  Bátar hafa verið opnir eitthvað á hverjum degi, smíðastofan vinsæl, fótboltamótið í hámarki og frjálsar íþróttir á sínum stað.  Í gær var [...]

7. flokkur í stuði!

Höfundur: |2017-07-16T22:59:48+00:0016. júlí 2017|

Þá er komið að kvöldi annars dags í 7. flokki.  Hér eru hressir og sprækir strákar á ferð, margir húmoristar og taka virkan þátt.  Veðrið hefur því miður ekki verið uppá sitt besta.  "Sjófarendur" hafa mátt sætta sig við að [...]

3. flokkur miðvikudagur

Höfundur: |2015-06-24T11:01:42+00:0024. júní 2015|

Allt gengur mjög vel.  Í gærkvöldi var drengjunum komið á óvart eftir kvöldkaffi með dagskrártilboðum í stað háttatíma.  Boðið var uppá róðrakeppni, hungergames (eltingarleikur), skógarferð með varðeld og grilluðu brauði og opnu íþróttahúsi.  Tóku þeir þessu ævintýraflokkstilboði afar vel og [...]

Fara efst