2. flokkur – Þjóðhátíðardagur og brottför
Þá er komið að heimferðardegi í 2. flokki. Þetta hefur sannarlega verið viðburðarríkur og skemmtilegur flokkur. Héðan halda skemmtilegur og flottir strákar sem hafa átt góða dvöld í Vatnaskógi. Eins og gengur hafa einhverjir fundið við heimþrá af og til, [...]