Góður upphafsdagur í sjötta flokki
Sjötti flokkur í Vatnaskógi byrjaði af krafti í gær. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Knattspyrnumótið fór í gang, frjálsíþróttamótið hófst með keppni í kúluvarpi, boðið var upp á smíðaverkstæði og báta. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM stofunni [...]