Gauraflokkur – 9. júní 2025
Í gær var sannkallaður ævintýradagur í Gauraflokknum! Strákarnir fengu að fara í spennandi ferðir á mótorbátnum og mikill fögnuður braust út þegar fyrsti fiskur sumarsins beit á agnið. Síðar um daginn héldum við í ævintýraferð um skóginn þar sem [...]