Þriðji dagur að kveldi kominn!
Við erum hálfnuð! .•*¨*•.¸¸♪ Daginn í dag, daginn í dag,♪.•*¨*•.¸¸♪ gerði Drottinn Guð♪¸¸.•*¨*•. – sungu börnin lágstemmd á morgunstundinni. Það hefur einhvern veginn allt verið eitthvað svo afslappað og rólegt í dag – sem ég held að flestir kunni að [...]