Gauraflokkur hafinn
Þá er Gauraflokkur hafinn í Vatnaskógi, það voru hressir kappar sem biðu með eftirvæntingu eftir að komast í skóginn. Þegar við komum á staðinn var smá rok en það spáir ágætu veðri næstu dagana. Þegar strákarnir höfðu komið sér fyrir [...]