Skógarvinir heimsóttu Ríkisútvarpið

Höfundur: |2012-02-18T17:24:30+00:0018. febrúar 2012|

Skógarvinir er hópur drengja á aldrinum 12 til 14 ára sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Hópurinn er með sérstaka áherslu á starf Skógarmanna í Vatnaskógi og hittast á tveggja vikna fresti. […]

Upplýsingar um reikningsnúmer Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0021. desember 2011|

Við bjóðum barnið þitt velkomið í sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Það er markmið okkar að barninu líði vel í sumarbúðunum. Hér eru nokkrar hagnýtar upplýsingar 1. Farangur Eftirfarandi upptalning gefur hugmynd um nauðsynlegan farangur: Sæng eða svefnpoki, koddi, [...]

Samráðsþing KFUM og KFUK um komandi helgi í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0020. október 2011|

Nú um komandi helgi, 21.-23. október verður samráðsþing KFUM og KFUK á Íslandi haldið í Vatnaskógi. Undanfarin ár hefur það orðið að föstum lið hjá félaginu að halda samráðsþing stjórna og starfsstöðva félagsins að hausti til. Við þetta tækifæri koma [...]

Fara efst