Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0026. júní 2011|

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

2. flokkur Vatnaskógur – laugardagur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Það er komið sumar-sól í heiði skín. Jæja kæru foreldrar. Nú er loksins farið að hlýna. Það er þurrt en ennþá hvasst. Því miður hefur okkur ekki tekist að opna bátana enn en vonin fer vaxandi. Drengirnir eru glaðir og [...]

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur, [...]

3. flokkur í Vatnaskógi gengur mjög vel

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Allt gott að frétta úr 3. flokki sem er frábær hópur af skemmtilegum drengjum. Óhætt er að segja það að þeir uni sér vel og margt í boði. Kvikmyndagerðarhópurinn er kominn á fullt og stórmynd í burðarliðnum. Norðaustanáttin er búinn [...]

3. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Komið þið sæl hér eru fyrstu fréttir beint úr Vatnaskógi en bilun í netþjóni orsakaði töf á fréttum, beðist er velvirðingar á því. Nú er þriðji flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það eru 90 drengir voru skráðir í flokkinn [...]

Að morgni annars dags (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Fyrsti dagurinn í ævintýraflokknum hér í Vatnaskógi, gekk með miklum sóma. Knattspyrna, jaðardiskakast, kúluvarp, borðtennismót, "pool"-mót, bátar, smíðar, kvöldvaka, góður matur og 60 metra hlaup voru á meðal þess sem í boði var fyrsta sólarhringinn, enda ákváðum við að hefja [...]

Fara efst