Vonarík framtíð (Vatnaskógur)
Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]