Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi um helgina: Skráning í fullum gangi!
Nú um helgina, 11. til 13. febrúar verður fjölskylduflokkur haldinn í Vatnaskógi. Flokkurinn er opinn öllum aldurshópum og verður með skemmtilegu sniði og fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Í fjölskylduflokk er gott að verja góðum stundum í frábæru umhverfi og [...]