Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. janúar 2011|

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag. Fyrir áramót gekk vel í deildum æskulýðsstarfsins og fjöldi deildanna helst óbreyttur og engar stórar breytingar eru á deildunum. Ánægjulegt er að segja frá því að engin deild dettur upp fyrir heldur koma [...]

Daginn í dag – Sunnudagaskólinn á DVD : Fáanlegur í Þjónustumiðstöð til styrktar sumarbúðastarfi KFUM og KFUK!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:003. desember 2010|

Þann 1.desember kom út nýi og skemmtilegi DVD diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Á disknum eru fjórir vandaðir og alíslenskir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt. Diskurinn er fáanlegur [...]

Léttkvöld Skógarmanna 18.nóvember: Skráning í fullum gangi!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0018. nóvember 2010|

Léttkvöld Skógarmanna KFUM verður haldið að Holtavegi 28 í Reykjavík, á morgun, fimmtudagskvöldið 18.nóvember kl.19. Þetta kvöld er mikilvægur og skemmtilegur liður í fjáröflun til styrktar Vatnaskógi, og er hluti af starfi Aðaldeildar (AD) KFUM. Glæsilegur fimm rétta fjáröflunarkvöldverður verður [...]

Fara efst