Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?
Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]