Gauraflokkur heldur áfram

Höfundur: |2019-06-10T09:52:21+00:0010. júní 2019|

Nú, að morgni mánudagsins 10. júní er algjörlega stórkostlegt veður í Vatnaskógi. Vatnið er spegilslétt, enda blankalogn og ekki ský á himni. Í gær hélt stuðið heldur betur áfram. Það var vinsælt að kíkja í listasmiðjuna eða á smíðaverkstæðið. Bátarnir [...]

Fara efst