Heilsudagar Karla í Vatnaskógi
Núna standa yfir Heilsudagar Karla í Vatnaskógi. Um 50 karlmenn vöknuðu með stírur í augunum í morgun mættu rétt rúmlega 8 í morgunæfingar og sungu þegar fáninn var dreginn að húni. Eftir morgun stund var búið að fjölga í hópnum [...]