Heilsudagar Karla í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. október 2009|

Núna standa yfir Heilsudagar Karla í Vatnaskógi. Um 50 karlmenn vöknuðu með stírur í augunum í morgun mættu rétt rúmlega 8 í morgunæfingar og sungu þegar fáninn var dreginn að húni. Eftir morgun stund var búið að fjölga í hópnum [...]

Vatnaskógur: Veisludagur í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Þá er komið að lokadegi flokksins. Drengirnir eru nú sem stendur að týna saman eigur sínar sem þeim hefur tekist að dreifa vel og vandlega um svæðið. Í dag er gott veður um 17 stiga hiti, logn og skýjað. Í [...]

Vatnaskógur: Útilegumenn í Skógarkirkju

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Þriðji dagurinn í Vatnaskógi hófst á hefðbundum tíma, en drengirnir voru vaktir við fagran fuglasöng um klukkan 8.30 og morgunmatur var klukkan 9.00. Veður var mjög gott heiðskírt, logn og 12 - 15 stiga hiti og var því mikil eftirvænting [...]

Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Söngurinn Táp og fjör og frískir menn kemur í hug þegar hugsað er um þennan hóp drengja. Drengirnir eru fjörugir og hafa gaman af lífinu. Í gær voru þeir vaktir að venju klukkan 8.30 og morgunmatur klukkan 9.00. Drengirnir eru [...]

Vatnaskógur: Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Það er svo sannarlega líf og fjör í Vatnaskógi! Í gær var gott veður og öflug dagskrá. Drengirnir voru vaktir klukkan 8.30 og fóru í morgunmat og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir fánahyllingu var morgunstund í Gamla skála, en hver [...]

Vatnaskógur: Í sól og sumaryl

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Þetta líður hratt hjá okkur í Vatnaskógi nú er fimmti dagur fimmta flokks 2009 hafinn og veðrið leikur við okkur. Það er sól, heiðskírt, 20°C hiti og góð stemmning í hópnum. Í gær var mikið um að vera hjá okkur [...]

Vatnaskógur: Á bátunum piltarnir bruna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Á kvöldvökum í Vatnaskógi er söngurinn á bátunum piltarnir bruna alltaf sunginn og má segja að það sé viðeigandi í þessum flokki því nær allir drengirnir hafa farið á bát og það oftar en einu sinni. Það eru allt að [...]

Vatnaskógur: 5. flokkur 2009

Höfundur: |2019-10-11T14:21:24+00:0022. júlí 2009|

Þá er 5. flokkur sumarsins 2009 hafinn í Vatnaskógi. Það voru 97 fjörugir dregnir sem streymdu út úr rútunum í gærmorgun kl. 11.30 strax og þeir mættu komu þeir sér fyrir á borði. Í matsalnum er setið við sjö langborð [...]

Fara efst