Vatnaskógur 3. flokkur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0016. júní 2009|

96 drengir voru ekki lengi að koma sér út úr rútunum og hlaupa inn í matsal. Þeir sem verið hafa áður í Vatnaskógi kunna á skipulagið og eru búnir að ákveða hvar þeir vilja sitja í matsalnum. Skipulag flokksins miðast [...]

2. flokki í Vatnaskógi að ljúka

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0014. júní 2009|

Nú er 2. flokki í Vatnaskógi að ljúka. Tíminn hefur liðið hratt drengirnir eru í óða önn að undirbúa sig fyrir heimferð - nú er um að gera að gleyma ekki neinu. Ef svo illa fer að eitthvað vantar þá [...]

Kapelluviðgerð í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0013. júní 2009|

Nú er stendur yfir viðgerð þaki kapellunnar í Vatnaskógi. Verkefnið fólst í því að flísar sem hafa verið á þakinu voru fjarlægðar, einnig var skipt um timbur og settur þykkur tjörupappi. Það voru sömu smiðir og hafa verið að vinna [...]

Fréttaskot úr Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0012. júní 2009|

Mikilar tilfinningar bærðust hjá mörgum drengnum í Vatnaskógi er fréttist um vistaskipti Cristiano Ronaldo, frá Manchester United til Real Madrid. "Maður bregður sér í Vatnaskóg í nokkra daga og þá er hann farin" sagði einn vonsvikinn Manchester maður. Samt voru [...]

Vatnaskógur 2. flokkur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0011. júní 2009|

Nú er farið að líða á 2. flokk og allt í góðu gengi. Í gær var farið í Oddakot baðströnd okkar Skógarmanna í blíðskapaveðri en rétt þegar menn voru að koma sér í baðstrandarstellingar þá dró fyrir sólu en flestir [...]

Góðar fréttir úr Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0010. júní 2009|

Nú er 2. flokkur komin á fulla ferð og nóg að gera í dag miðvikudag er komið þvílík blíða logn, sól og 15° hiti. Drengirnir una sér vel og ekki laust við þeir séu farnir að finna sig vel heima. [...]

Gauraflokkur 1 og 2 dagur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:004. júní 2009|

Í Gauraflokki þetta árið eru 50 drengir. Stemmningin hefur verið mjög góð fyrsta sólahringinn og veðrið hefur leikið við okkur. Við komuna í skóginn í gær var drengjunum skipt í litla hópa og farið með þá í kynnisferðin um staðinn. [...]

Bjarni Ólafsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0018. maí 2009|

Laugardaginn 9. maí er Skógarmenn KFUM fögnuðu risgjöldum á nýjum skála í Vatnaskógi var Bjarni Ólafsson sæmdur gullmerki Skógarmanna. Bjarni Ólafsson sat í stjórn Skógarmanna KFUM frá 1944-1947, þar af sem ritari í 2 ár. Lagði hann mikið af mörkum [...]

Vinna við nýbygginguna í Vatnaskógi er í fullum gangi.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0017. maí 2009|

Á laugardaginn þann 9. maí var síðasta þaksperran fest og af því tilefni buðu Skógarmenn til móttöku - risgjalda. Ólafur Sverrisson formaður Skógarmanna bauð gesti velkomna og lýsti framgangi verksins. Björn Gíslason frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjvíkurborgar og Tómas Torfason [...]

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:37+00:007. maí 2009|

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst [...]

Fara efst