Síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi-fréttir frá 6. degi 8. flokks
Vatnaskógi, sunnudaginn 25. júlí 2010. Í Vatnaskógi er hvíldardagurinn haldinn heilagur, því fá drengirnir að sofa hálftíma lengur og eru vaktir kl. níu J. Í morgunmat var kornflögur, hafrahringir, mjólk, súrmjólk og heitur hafragrautur. Vegna þess að það var sunnudagur [...]