Vatnaskógur – HM stemning

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:008. júlí 2010|

Drengirnir hér í Vatnaskógi una sér vel. Veðrið hefur að vísu ekki verið okkur hagstætt, mikið hvassviðri. Það kemur samt ekki í veg fyrir mjög góðan anda hjá strákunum í flokknum. Lítið um heimþrá sem er hið besta mál. Enda [...]

Vatnaskógur – Fjör í 6. flokki

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:007. júlí 2010|

Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið. [...]

Brottfarardagur í Vatnaskógi, nýjar lokamyndir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:005. júlí 2010|

Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður [...]

Sunnudagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:004. júlí 2010|

Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur [...]

Fimmti flokkur Vatnaskógar á fullri ferð

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:001. júlí 2010|

Nú er 5. flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Drengirnir una sér og gengur starfið vel. Veðrið: Í dag fimmtudag er komin smá rigning og nokkur vindur en ekkert óveður. Dagskrá í dag: Siglingar: Boðið er uppá siglingar um Eyrarvatn [...]

5. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0030. júní 2010|

Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]

Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0028. júní 2010|

Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en [...]

Ný ævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0027. júní 2010|

Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]

Skemmtilegur dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0026. júní 2010|

Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði [...]

Fara efst