Ekkert slegið af hingað til (Vatnaskógur)
Dagurinn í gær endaði á brjálaðri Wipe Out keppni á íþróttavellinum, þar sem þátttakendur rennblotnuðu þegar þeir reyndu að komast yfir margvíslegar þrautir sem ég kann ekki að útskýra í svona færslu. Reyndar má e.t.v. halda því fram að dagurinn [...]