7. flokkur Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0013. júlí 2011|

7. flokkur Allt hefur gengið vel og drengirnir kunna vel við sig í fjölbreyttum verkefnum. Eingöngu 38 drengir eru í flokknum og setið er við þrjú borð. Tveir foringjar sinna hverju borði. Drengirnir gista í norðurálmu Birkiskála. Nú þegar hafa [...]

Lokadagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0010. júlí 2011|

Nú er hafinn síðasti dagur 6. flokks í Vatnaskógi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var boðið upp á skógarmannaguðsþjónustu og eftir hana hafa drengirnir verið að ganga frá og pakka. Það er að mörgu að hyggja í pökkuninni, muna eftir því [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:009. júlí 2011|

Dagurinn í dag hófst á morgunstund þar sem við ræddum aðeins um Martein Lúther og hvernig hann lærði að Guð elskar alla sköpun sína og við megum hvíla í þeirri elsku. Við þurfum ekki að gera neitt til að Guð [...]

Veðrið leikur við Vatnaskóg

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:008. júlí 2011|

Veðrið í gær lék við okkur og blíðan heldur áfram í dag. 6. flokkur er farin að styttast í annan endann og næstu tveir dagar verða fylltir af fjöri og gleði. Þegar þetta er skrifað er hópur drengja að fara [...]

Hermannaleikurinn (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:007. júlí 2011|

Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það [...]

Bongóblíða (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:006. júlí 2011|

Það var gaman að geta rætt við drengina um Guð skapara alls, í því stórkostlega veðri sem boðið var upp á nú í morgun (miðvikudag). Framundan er dagur fullur af ævintýrum og ljóst að veðrið mun hjálpa til við að [...]

Fyrsti dagur og tísttilraun (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:004. júlí 2011|

Fyrsti dagurinn í flokknum hefur farið af stað af miklum krafti. Fótbolti er spilaður af miklum krafti, boðið hefur verið til borðtennismóts og billiardmót hófst fyrr í dag. Smíðaverkstæðið hefur verið opið, frjálsar íþróttir hafa verið á dagskránni og drengirnir [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:002. júlí 2011|

Veisludagur 5. flokks í Vatnaskógi er runninn upp. Strákarnir fengu að sofa hálftíma lengur en vant er og voru því vaktir klukkan 9.00 í stað 8.30. Morgunverðurinn var því færður til 9.30 af þeim sökum. Eftir morgunmat verður svo morgunstund [...]

Blíðviðri í Vatnaskógi – Myndir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:001. júlí 2011|

Sumarsólin skein í heiði í Vatnaskógi í gær. Hádegismaturinn var borðaður utan dyra, en grillaðar voru pylsur fyrir drengina. Eftir hádegismat opnuðu bátarnir og fóru margir á þá, en langflestir nýttu sér sólskinið og fóru í Oddakot, sandströnd í Vatnaskógi [...]

Bátaveður og sól í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0030. júní 2011|

Fjórði dagur er runninn upp í 5. flokki Vatnaskógar þetta sumarið. Loksins hefur vindinn lægt og því voru bátarnir opnir fyrir hádegi í dag, sem er í fyrsta sinn í flokknum. Mikill áhugi var á því að komast út á [...]

Fara efst