17. júní í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-06-18T11:58:53+00:0018. júní 2016|

Það var líf og fjör í Vatnaskógi í gær þann 17. júní. Sérstök hátíðardagskrá var á boðstólnum fyrir drengina þar sem búin var til sérstök wipe-out þrautabraut, farið í fáránleika, kappróður og hlýtt á upplestur frá fjallkonunni. Þá voru fastir [...]

2. flokkur í Vatnaskógi 1. dagur

Höfundur: |2016-06-17T11:30:48+00:0017. júní 2016|

Í gær mættu 53 hressir strákar uppí Vatnaskóg. Drengirnir höfðu nóg að gera og skelltu sér meðal annars á báta, fóru í fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæðið var opið ásamt íþróttahúsinu en þar var haldið heljarinnar borðtennismót ásamt öðru skemmtilegu. Þá [...]

1. flokkur veisludagur

Höfundur: |2016-06-15T11:53:24+00:0015. júní 2016|

Þá er 1 flokk Vatnaskógar að ljúka, veisludagur var í gær, mikið um hátíðarhöld, leikur milli foringja og úrvalsliðs drengja er alltaf fyrirferðarmikill atburður í hverjum flokki, síðustu íþróttagreinarnar, brekkuhlaup og hástökk einnig var boðið uppá wipoutbraut þar sem menn [...]

Vatnaskógur 1. flokkur í fullum gangi

Höfundur: |2016-06-13T02:41:08+00:0013. júní 2016|

Þá er 3. dagur að kveldi kominn í 1. flokki Vatnaskógar og hér eru nokkrar stuttar fréttir og myndir - að sjálfsögðu. Dagskráin: Ævintýraleikur Vatnaskógar  var í boði þar sem áttu að leysa alls skonar þrautir ólikar og skemmtilegar.  Línur [...]

1. flokkur í Vatnaskógi – fer vel af stað

Höfundur: |2016-06-11T19:45:52+00:0011. júní 2016|

Þá er 1. flokkur Vatnaskógur hafinn en tæplega 90 flottir drengir eru mættir í Skóginn góða.  Það er stór hópur sem er að koma í fyrsta sinn.  Bátar, íþróttahús, útileikir eru fyrirferðarmikil og drengirnir duglegir að taka þátt.  Fótboltinn er mjög [...]

Feðginaflokkur – Dagskrá og upplýsingar

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:001. júní 2016|

Feðginaflokkur Vatnaskógar hefst á föstudaginn, 3. júní, og er enn hægt að skrá sig í hann hérna. Að fara í feðginaflokk er gott tækifæri fyrir feður að koma í Vatnaskóg og rifja upp gamlar minningar eða kynnast þessum frábæra stað. [...]

Fara efst