17. júní í Vatnaskógi
Það var líf og fjör í Vatnaskógi í gær þann 17. júní. Sérstök hátíðardagskrá var á boðstólnum fyrir drengina þar sem búin var til sérstök wipe-out þrautabraut, farið í fáránleika, kappróður og hlýtt á upplestur frá fjallkonunni. Þá voru fastir [...]