Heimferðardagur – 3. flokks
Þá er komið að heimferðardegi í 3. flokki. Veisludagurinn í gær var einstaklega skemmtilegur og myndu margir vilja vera áfram í Skóginum, en við vonum að strákarnir komi aftur að ári eða síðar á lífsleiðinni. Við starfsfólkið í Vatnaskógi þökkum [...]