3. flokkur í frábæru veðri
3. flokkur, fyrri ævintýraflokkur sumarsins kom hingað í gær. Flestir vanir skógarmenn sem þekkja allt út og inn. Frábært veður, allt í gangi, bátar, fótbolti, kassabílar, íþróttir, gönguferð, kvöldvaka, biblíulestur ofl. ofl. Drengirnir taka vel til matar síns, sumir eins [...]