Um Halldór Elías

Halldór Elías hefur starfað fyrir KFUM og KFUK með hléum síðan 1991, þegar hann var fyrst starfsmaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Hann hefur leyst af sem æskulýðsfulltrúi, unnið að margvíslegum sérverkefnum, skrifað fræðsluefni og er ábyrgur fyrir handbók fyrir sumarbúðastarfsfólk sem kom fyrst út árið 2001 en hefur farið í gegnum tvær endurskoðanir síðan. Þá hefur Halldór annast námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk, haldið fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir fólk á öllum aldri. Halldór var framkvæmdastjóri Æskulýðsstarf kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum um tíma, framkvæmdastjóri safnaðarstarfs í Grensáskirkju, hefur skrifað kennsluefni fyrir Biskupsstofu, komið að starfsþjálfun djákna fyrir kirkjuna og staðið að námskeiðahaldi og endurmenntun presta og annars starfsfólks í kirkjunni. Síðustu ár hefur Halldór verið prestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio og starfar auk þess sem framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Halldór lauk BA prófi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og hefur síðan öðlast tvær framhaldsgráður í guðfræði með áherslu á safnaðarstarf, skipulag og stjórnun. Hann fékk djáknavígslu í september 1997 og prestsvígslu í United Church of Christ í nóvember 2021.

3. flokkur í frábæru veðri

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0023. júní 2015|

3. flokkur, fyrri ævintýraflokkur sumarsins kom hingað í gær.  Flestir vanir skógarmenn sem þekkja allt út og inn.  Frábært veður, allt í gangi, bátar, fótbolti, kassabílar, íþróttir, gönguferð, kvöldvaka, biblíulestur ofl. ofl.  Drengirnir taka vel til matar síns, sumir eins [...]

Vatnaskógur 2. flokkur veisludagur

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0020. júní 2015|

Hér koma nokkrar fréttir úr Vatnaskógi.  Í gær var prýðisveður, farið í Oddakot sem er baðströnd við austurenda vatnsins u.þ.b. 15 mín. gangur. Þar tókust menn á í klemmu- hermannaleik. Bátar voru líka vinsælir og listasmiðjan var líka opnuð en [...]

2. flokkur Vatnaskógar í fullum gangi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0018. júní 2015|

Dagskráin: Í dag var talsverð bleyta framan af degi en stytti upp og varð hið ágætasta veður með kvöldinu. Hástökk var í boði í íþróttahúsinu og línur eru teknar að skýrast í knattspyrnunni, en framundan er SKELJUNGSBIKARINN sem er úrsláttakeppni [...]

2. flokkur Vatnaskógar 1. og 2. dagur

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0018. júní 2015|

Tæplega 100 flottir drengir eru mættir í 2. flokk Vatnaskógar.  Flestir hafa komið áður en stór hópur er að þó að koma í fyrsta sinn og var boðið uppá í sérstaka kynnisferð um svæðið.  Allt opið, bátar, íþróttahús, smíðaverkstæði.  Fótboltinn er [...]

1. flokkur í Vatnaskógi kominn á fulla ferð

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0011. júní 2015|

Þá er fyrsti flokkur Vatnaskógar komin á fulla ferð. Það eru tæplega 90 drengir sem mættu á staðinn. Topp drengir, mikið búið að gera þótt aðeins sé liðin sólarhringur síðan hópurinn mætti á svæðið meðal þess eru Bátar íþróttir, skógarleikir [...]

1. flokkur í Vatnaskógi kominn á fulla ferð

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0011. júní 2015|

Þá er fyrsti flokkur Vatnaskógar komin á fulla ferð. Það eru tæplega 90 drengir sem mættu á staðinn. Topp drengir, mikið búið að gera þótt aðeins sé liðinn sólarhringur síðan hópurinn mætti á svæðið.  Bátar íþróttir og skógarleikir. Um kvöldið [...]

Kaffisala og tónleikar Skógarmanna 23. apríl

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0017. apríl 2015|

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl, verður kaffisala Skógarmanna og tónleikar á Holtavegi 28. Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að styðja starfið og njóta glæsilegra veitinga á þessum degi. – Frábærar veitingar. [...]

Opnunartími skrifstofu í apríl og maí 2015

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0031. mars 2015|

Yfir páskahátíðina verður lokað á skrifstofunni frá og með 2. apríl og opnar aftur á hefðbundnum tíma 7. apríl. Opnunar– og afgreiðslutími í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, í apríl og maí 2015 verður alla virka daga milli [...]

Fara efst