8. flokkur – Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn á 3. degi í ævintýraflokki
Miðvikudagurinn 18. júlí 2012. Drengir voru vaktir kl. 9:30, þeir fengu að sofa aðeins lengur en í gær vegna dagskrárinnar í gærkvöldi, enda voru þeir orðnir smá lúnir þegar við vöktum þá. Í morgunmat voru hafrahringir og kornflögur, með mjólk [...]