Um Halldór Elías

Halldór Elías hefur starfað fyrir KFUM og KFUK með hléum síðan 1991, þegar hann var fyrst starfsmaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Hann hefur leyst af sem æskulýðsfulltrúi, unnið að margvíslegum sérverkefnum, skrifað fræðsluefni og er ábyrgur fyrir handbók fyrir sumarbúðastarfsfólk sem kom fyrst út árið 2001 en hefur farið í gegnum tvær endurskoðanir síðan. Þá hefur Halldór annast námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk, haldið fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir fólk á öllum aldri. Halldór var framkvæmdastjóri Æskulýðsstarf kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum um tíma, framkvæmdastjóri safnaðarstarfs í Grensáskirkju, hefur skrifað kennsluefni fyrir Biskupsstofu, komið að starfsþjálfun djákna fyrir kirkjuna og staðið að námskeiðahaldi og endurmenntun presta og annars starfsfólks í kirkjunni. Síðustu ár hefur Halldór verið prestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio og starfar auk þess sem framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Halldór lauk BA prófi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og hefur síðan öðlast tvær framhaldsgráður í guðfræði með áherslu á safnaðarstarf, skipulag og stjórnun. Hann fékk djáknavígslu í september 1997 og prestsvígslu í United Church of Christ í nóvember 2021.

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0028. júní 2011|

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]

Fréttir úr 5.flokki Vatnaskógar: Myndir komnar inn!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0028. júní 2011|

Frá Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, forstöðumanni í 5.flokki Vatnaskógar: Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að [...]

Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0026. júní 2011|

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

Vatnaskógur 3. flokkur. Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Nú er heimferðardagurinn runninn upp.Í gær var veisludagur, hátíðarmatur, og veislukvöldvaka með þvílíkri stemmingu. Viðburðarríkir dagar eru nú liðnir og eru menn að ljúka síðustu viðfangsefnunum. Hinn sívinsæli hermannaleikur eða klemmuleikur eins og margir kalla hann er nú eftir pizzuveisluna [...]

2. flokkur Vatnaskógur-föstudagur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Það haustar snemma í ár :) . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða [...]

Besta starf í heimi (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Í Biblíulestrinum hjá drengjunum í morgun veltum við upp tveimur ólíkum myndum af fjárhirðum. Annars vegar smalanum sem gengur á eftir kindum og rekur þær á fjall/af fjalli og hins vegar hirðisímynd Nýja Testamentisins. Hirðinn sem gengur á undan inn [...]

3. flokkur í Vatnaskógi gengur mjög vel

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Allt gott að frétta úr 3. flokki sem er frábær hópur af skemmtilegum drengjum. Óhætt er að segja það að þeir uni sér vel og margt í boði. Kvikmyndagerðarhópurinn er kominn á fullt og stórmynd í burðarliðnum. Norðaustanáttin er búinn [...]

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0023. júní 2011|

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur, [...]

Fara efst