Nokkrar fréttir úr Vatnaskógi 5. flokkur
Hér eru nokkrar fréttir úr Vatnskógi:Kvöldvakan í gær: Á kvöldvökunni í gær var byrjað á að sýna æsispennadi vítaspyrnukeppni í leik Englands og Kólumbíu síðan leikrit, framhaldsaga og loks endað með hugvekju þar sem gefin sérstakur sögunni úr biblíunni um synina tvo [...]