Önnur úrslit en vonast var eftir
Gærdagurinn náði hápunkti þegar að drengirnir sungu með í þjóðsöngnum fyrir leik Íslands og Nígeríu. Spennan var mikil og vonbrigðin nokkur þegar Nígeríumenn skoruðu sitt fyrsta mark. Við seinna mark Nígeríumanna fækkaði nokkuð í HM stofunni hér í Vatnaskógi, en [...]