Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2021

Höfundur: |2021-12-04T12:39:28+00:004. desember 2021|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]

Aðventuflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-10-18T15:49:45+00:0018. október 2021|

Skógarmenn KFUM bjóða nú uppá Aðventuflokk í Vatnaskógi dagana 3. - 5. desember. Flokkurinn er fyrir drengi 10 til 12 ára. Spennandi dagskrá verður í boði, íþróttir, gönguferðir og ýmsir leikir, auk þess mun dagskráin taka mið að komu jólanna. [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 vinningshafar

Höfundur: |2021-09-06T16:56:36+00:006. september 2021|

  Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 þann 4. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning. Framundan er stórt mikilvægt verkefni að fjármagna byggingu nýs Matskála í Vatnaskógi. Hægt er að vitja [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi 3. – 5. sept. 2021

Höfundur: |2021-09-01T12:43:48+00:0031. ágúst 2021|

Helgina 3. - 5. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]

Veisludagur í Aukaflokki 2021

Höfundur: |2021-08-21T16:58:18+00:0021. ágúst 2021|

Þá er veisludagur runninn upp, síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða seinni fréttin sem verður [...]

Aukaflokkur Vatnaskógar 2021

Höfundur: |2021-08-20T19:53:58+00:0020. ágúst 2021|

Í gær fimmtudag mættu um 60 drengir í Vatnaskóg í svo kallaðan Aukaflokk og munu þeir dvelja hér fram á sunnudag þann 22.ágúst. Þegar að drengirnir komu byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að [...]

11.flokkur – Fjórða og síðasta frétt

Höfundur: |2021-08-12T11:22:35+00:0012. ágúst 2021|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

11.flokkur – Þriðja frétt

Höfundur: |2021-08-11T11:35:04+00:0011. ágúst 2021|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

11.flokkur – Frétt tvö

Höfundur: |2021-08-10T19:26:09+00:0010. ágúst 2021|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun. Hér í Vatnaskógi er bongóblíða, sól, logn og 21°C. Eftir morgunmat var stutt morgunstund, hún varð að vera stutt. Drengirnir gátu ekki beðið eftir því að komast út í góða veðrið. Fyrir hádegi [...]

11.flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2021-08-09T17:33:06+00:009. ágúst 2021|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 13.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Fara efst