Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-05-20T19:03:46+00:0020. maí 2021|

Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. [...]

Jólakveðja úr Vatnaskógi

Höfundur: |2020-12-22T15:13:26+00:0022. desember 2020|

https://player.vimeo.com/video/492687396   Kærar þakkir fyrir samveruna í Vatnaskógi. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.

Jólakveðja frá Skógarmönnum

Höfundur: |2020-12-22T15:10:05+00:0022. desember 2020|

https://player.vimeo.com/video/492687153   Skógarmenn KFUM þakka þér fyrir samstarf og stuðning við starfið í Vatnaskógi á árinu sem er að líða. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.  

Karlaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-08-28T18:32:44+00:0028. ágúst 2020|

Dagana 4. - 6. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, flokkurinn er ætlaður karlmönnum á aldrinum 18-99 ára er markmiðið að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2020

Höfundur: |2020-08-27T14:17:13+00:0027. ágúst 2020|

Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti til styrktar Skálasjóð Skógarmanna KFUM. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Línan kostar kr. 2.000.- Sala á línum hófst á þann 5. júlí  en dregið [...]

11.flokkur – Dagur 5, Brottfarardagur

Höfundur: |2020-08-14T10:52:38+00:0014. ágúst 2020|

Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 11.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og svo er lokasamvera í Gamla skála. Kaffitími [...]

11.flokkur – Dagur 4, Veisludagur

Höfundur: |2020-08-13T11:51:49+00:0013. ágúst 2020|

Í dag er veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja og svo hins vegar veislukvöldvakan en á henni sjáum [...]

Fara efst