12. Flokkur – veisludagur og upplýsingar fyrir brottfarardaginn
Í dag er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta [...]