Ævintýraflokkur 1 – frétt tvö
Kæri lesandi. Eitt og annað hefur átt sér stað hjá okkur í ævintýraflokki síðustu sólarhringa. Eftir kvöldkaffi í gær varð uppi fótur og fit í matsalnum þar sem foringjar drengjanna fóru að metast um hvaða borð væri best og gæti [...]