Ævintýraflokkur 1 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-06-23T14:47:55+00:0023. júní 2024|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 28.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3.Flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2024-06-20T10:35:27+00:0020. júní 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 3. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

3. Flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-06-18T14:18:41+00:0018. júní 2024|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 22.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2024-06-17T10:56:35+00:0017. júní 2024|

Í dag er heimferðardagur, en því miður tókst ekki að setja frétt á vefinn í gær enda annasamur veisludagur í Vatnaskógi - beðist er velvirðingar á því. En skemmst er frá því að segja að veisludagurinn gekk stórvel. Um morgunin [...]

2. flokkur í Vatnaskógi dagur 3

Höfundur: |2024-06-15T11:04:43+00:0015. júní 2024|

Í dag hafa drengirnir sofið tvær nætur í dvalarflokki í Vatnaskógi og skv. lögum Skógarmanna KFUM eru þeir nú orðnir Skógarmenn, en þeim heiðri deila þeir með ca. 30 þúsund núlifandi Íslendingum. Flokkurinn hefur gengið mjög vel og hefur það [...]

Fyrsti dagur í 2. flokki

Höfundur: |2024-06-14T10:28:47+00:0014. júní 2024|

Fyrsti dagurinn í Vatnaskógi er alltaf einstakur í 2. flokki, en þá stíga margir drengir sín fyrstu spor í sumarbúðum. Í flokkunum eru rúmlega 100 drengir og hafa nokkrir í hópnum komið áður í flokk í Vatnaskógi eða annað starf. [...]

Brottfarardagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-06-12T09:34:34+00:0012. júní 2024|

Í dag er seinasti dagur flokksins, þetta hafa verið frábærir dagar í Vatnaskógi og eflaust margir sigrar átt sér stað. Á veislukvöldvökunni í gær var mikið stuð, enda þétt dagskrá. Foringjar fluttu tvö stórkostleg leikrit, drengirnir fengu að heyra hugvekju [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-06-11T10:45:53+00:0011. júní 2024|

Þá er síðasti heili dagurinn í Gauraflokki runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Síðasti dagurinn er jafnan kallaður veisludagur, ekki að ástæðulausu þar sem má segja að hann sé einskonar hápunktur hvers flokks í Vatnaskógi. Dagskráin er ekki af verri [...]

Fjör í skóginum

Höfundur: |2024-06-10T10:11:34+00:0010. júní 2024|

  Það rættist heldur betur úr veðrinu hjá okkur í gær og var gaman fyrir marga að skella sér á bát og leika sér í fjörunni. Þá hófst listaverkakeppni í listasmiðjunni þar sem allir þátttakendur fengu frjálsar hendur í túlkun [...]

Fara efst