2. flokkur – veisludagur

Höfundur: |2025-06-15T10:45:43+00:0015. júní 2025|

Veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi. Í gær var sól, um 15 stiga hiti og hægur vindur. Það voru því margir drengir sem nýttu tækifærið og fengu að stökkva í vatnið og bleyta sig. Það er alltaf jafn [...]

2. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-06-13T09:22:50+00:0013. júní 2025|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Skógarmanna. Annar flokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Það voru rúmlega 100 drengir og starfsfólk sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og [...]

Lokadagur Gauraflokks

Höfundur: |2025-06-12T08:14:10+00:0011. júní 2025|

Í dag er síðasti dagurinn okkar hér í Vatnaskógi og við stefnum á að mæta í bæinn um kl. 14 á Holtaveg 28. Í gær var haldinn glæsilegur veisludagur þar sem margt var um að vera. Meðal annars fór fram [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2025-06-10T11:41:49+00:0010. júní 2025|

Í morgun var vaknað við fuglasöng og frábært veður – betri byrjun á síðasta heila deginum í Gauraflokknum er varla hægt að hugsa sér! Strákarnir voru fljótir fram úr og dagskráin hófst með mikilli eftirvæntingu. Seinni partinn í gær var [...]

Gauraflokkur – 9. júní 2025

Höfundur: |2025-06-09T11:41:09+00:009. júní 2025|

Í gær var sannkallaður ævintýradagur í Gauraflokknum! Strákarnir fengu að fara í spennandi ferðir á mótorbátnum og mikill fögnuður braust út þegar fyrsti fiskur sumarsins beit á agnið.   Síðar um daginn héldum við í ævintýraferð um skóginn þar sem [...]

Vetrarævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-03-17T20:40:28+00:0016. mars 2025|

Vetrarbúðirnar um helgina gengu frábærlega! Helgin einkenndist af góðu veðri í Vatnaskógi, þar sem krakkarnir skemmtu sér konunglega í fjölbreyttum verkefnum og leikjum. Á meðal dagskrárliða var spennandi fjársjóðsleit, þar sem allir tóku virkan þátt og sýndu góða samvinnu og [...]

Aðventuflokkur 2024

Höfundur: |2024-12-08T22:38:47+00:008. desember 2024|

Þá er Aðventuflokki lokið, sem markar jafnframt lok starfsins á árinu hér í Vatnaskógi. Helgin var yndisleg og strákarnir sem hingað mættu voru frábærir, sem gerir þetta að góðum endi á skemmtilegu starfsári. Föstudaginn 6. desember, komu tæplega 50 hressir [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 – vinningshafar

Höfundur: |2024-09-09T14:29:54+00:009. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 þann 7. september síðastliðin. Alls seldust 433 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið við að reisa húsið [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna – til stuðnings nýjum matskála

Höfundur: |2024-09-04T22:49:48+00:004. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna 2024Verum með í að reisa nýjan Matskála í VatnaskógiMeð því að kaupa línu styðjum við nýjan MatskálaDregið í Karlaflokki Vatnaskógi á laugardaginn 7. septemberHámark 600 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum. EKKERT MÁL AÐ KAUPA: SMELLIÐ [...]

Fara efst