3. flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2025-06-18T10:58:36+00:0018. júní 2025|

Knettir og kátína Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska, rigning eftir kaffi sem entist út daginn, en hagstæð vindátt. Bátsferðir, veiði, frjálsar íþróttir, knattspyrna [...]

3. flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2025-06-16T23:09:54+00:0016. júní 2025|

Von er á rúmlega 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi þriðjudaginn 17. júní, á sjálfan þjóðhátíðardaginn og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Dagskrá fyrsta dags Þegar drengirnir koma á staðinn er þeim vísað inn í matsal þar [...]

2. flokkur 2025 – Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2025-06-15T19:16:21+00:0015. júní 2025|

Það líður að lokum 2. flokks sumarsins í Vatnaskógi 2025 - veðrið hefur heldur betur leikið við okkur og hafa drengirnir buslað í vatninu nánast daglega það má því fara ræsa þvottavélarnar heim þar sem að sennilega er megnið af [...]

2. flokkur – veisludagur

Höfundur: |2025-06-15T10:45:43+00:0015. júní 2025|

Veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi. Í gær var sól, um 15 stiga hiti og hægur vindur. Það voru því margir drengir sem nýttu tækifærið og fengu að stökkva í vatnið og bleyta sig. Það er alltaf jafn [...]

2. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-06-13T09:22:50+00:0013. júní 2025|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Skógarmanna. Annar flokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Það voru rúmlega 100 drengir og starfsfólk sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og [...]

Lokadagur Gauraflokks

Höfundur: |2025-06-12T08:14:10+00:0011. júní 2025|

Í dag er síðasti dagurinn okkar hér í Vatnaskógi og við stefnum á að mæta í bæinn um kl. 14 á Holtaveg 28. Í gær var haldinn glæsilegur veisludagur þar sem margt var um að vera. Meðal annars fór fram [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2025-06-10T11:41:49+00:0010. júní 2025|

Í morgun var vaknað við fuglasöng og frábært veður – betri byrjun á síðasta heila deginum í Gauraflokknum er varla hægt að hugsa sér! Strákarnir voru fljótir fram úr og dagskráin hófst með mikilli eftirvæntingu. Seinni partinn í gær var [...]

Gauraflokkur – 9. júní 2025

Höfundur: |2025-06-09T11:41:09+00:009. júní 2025|

Í gær var sannkallaður ævintýradagur í Gauraflokknum! Strákarnir fengu að fara í spennandi ferðir á mótorbátnum og mikill fögnuður braust út þegar fyrsti fiskur sumarsins beit á agnið.   Síðar um daginn héldum við í ævintýraferð um skóginn þar sem [...]

Vetrarævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-03-17T20:40:28+00:0016. mars 2025|

Vetrarbúðirnar um helgina gengu frábærlega! Helgin einkenndist af góðu veðri í Vatnaskógi, þar sem krakkarnir skemmtu sér konunglega í fjölbreyttum verkefnum og leikjum. Á meðal dagskrárliða var spennandi fjársjóðsleit, þar sem allir tóku virkan þátt og sýndu góða samvinnu og [...]

Fara efst