3. flokkur – Önnur frétt
Knettir og kátína Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska, rigning eftir kaffi sem entist út daginn, en hagstæð vindátt. Bátsferðir, veiði, frjálsar íþróttir, knattspyrna [...]