Starfsfólk í 7. flokki í Vatnaskógi
Nú er sjöundi flokkur í Vatnaskógi hafinn. Á svæðinu eru tæplega 100 drengir og rúmlega tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Foringjar í 7. flokki sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Páll Ágúst Þórarinsson, Birkir Bjarnason, Gísli Felix, Dagur Adam Ólafsson, Benjamín Gísli [...]