1.flokkur – Gauraflokkur senn á enda!
Nú er síðasti heili dagurinn byrjaður í Gauraflokki. Nú eru drengirnir í þremur hópum þar sem einn hópurinn er í mótorbátsferð, annar hópurinn er að kveikja eld upp í skógi og grilla snúrubrauð og síðasti hópurinn er í frjálsum íþróttum [...]