Feðginaflokkur í Vatnaskógi 20. til 22. maí

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0016. maí 2011|

Feðginaflokkur í Vatnaskógi verður dagana 20. til 22. maí 2011. Vatnaskógur býður uppá heillandi umhverfi sem er tilvalið til leikja og útiveru, vatnið, skógurinn og fjöllin í kring. Á svæðinu er líka gott íþróttahús, bátar, grasvellir og gistiaðstaða er hin [...]

Vinnuflokkur í Vatnaskógi á morgun, 14. maí

Höfundur: |2019-10-11T14:21:19+00:0014. maí 2011|

Laugardaginn 14. maí verður vinnuflokkur í Vatnaskógi. Verkefni dagsins verða meðal annars: Skógur ruddur fyrir nýja tjaldflöt (vestan við malarvöll) sem mun nýtast á Sæludögum, jarðýtan bíður þess að slétta svæðið. Gluggar glerjaðir sem munu verða settir í Bátaskýli Fúavörn [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:009. maí 2011|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með ofvirkni, athyglisbrest og skyldar raskanir (ADHD), er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur [...]

Tónleikar á kvöld grill á undan og kaffi á eftir.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:008. maí 2011|

Nú á sunnudaginn þann 8.maí kl. 20:00 blása Skógarmenn til stórtónleika. Á tónleikunum koma fram: Karlakór KFUM, Valgeir Guðjónsson, Jóhann Helgason, Rannveig Káradóttir og Bogomil Font og hákarlarnir. Kynnir er hinn síhressi sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Aðgangseyrir er 2.000 kr. [...]

Stórtónleikar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:002. maí 2011|

Á sunnudaginn þann 8.maí kl. 20:00 blása Skógarmenn til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun öll innkoma renna til framkvæmda við nýja skálann. Á tónleikunum koma fram: Karlakór KFUM, Valgeir [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Kaffisala Skógarmanna gekk vel

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:0022. apríl 2011|

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í dag gekk mjög vel. Forsvarsmenn Skógarmanna voru aðeins efins um að þátttakan yrði ekki eins góð og vant er vegna þess að sumardagurinn fyrsti bar upp á skírdag þetta árið. Sá efi var ástæðulaus [...]

Fara efst