Vatnaskógur – Fleiri nýjar myndir frá því í dag og í kvöld
Hér koma nýjar myndir frá því í dag og í kvöld.
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:0010. júlí 2010|
Hér koma nýjar myndir frá því í dag og í kvöld.
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:009. júlí 2010|
Drengirnir sem dvelja hérna í Vatnaskógi núna eru mjög meðfærilegir og láta vel að stjórn. Þeir eru yfirleitt fljótir að þagna þegar um það er beðið, fljótir að koma sér í svefn á kvöldin og ganga bara alveg ágætlega vel [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:009. júlí 2010|
Hér eru nokkrar myndir frá því í dag. Veðrið er mun skárra hjá okkur núna, þrátt fyrir rokið. Sólin skín og hitastigið hærra. Árni Geir
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:008. júlí 2010|
Nýjar myndir komnar inn á síðuna frá því í dag. Gjörið þið svo vel.
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:008. júlí 2010|
Drengirnir hér í Vatnaskógi una sér vel. Veðrið hefur að vísu ekki verið okkur hagstætt, mikið hvassviðri. Það kemur samt ekki í veg fyrir mjög góðan anda hjá strákunum í flokknum. Lítið um heimþrá sem er hið besta mál. Enda [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:007. júlí 2010|
Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið. [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:005. júlí 2010|
Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:004. júlí 2010|
Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:002. júlí 2010|
Nú er 4. dagur upprunninn í 5. flokk Vatnaskógar 2010. Drengirnir una sér vel þótt bátar hafi verið teknir úr umferð vegna veðurs í bili. Dagskráin: Í dag verður farið í þrautabraut sem sett hefur verið upp og munu drengirnir [...]
Höfundur: Halldór Elías|2019-10-11T14:21:22+00:001. júlí 2010|
Nú er 5. flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Drengirnir una sér og gengur starfið vel. Veðrið: Í dag fimmtudag er komin smá rigning og nokkur vindur en ekkert óveður. Dagskrá í dag: Siglingar: Boðið er uppá siglingar um Eyrarvatn [...]