5. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0030. júní 2010|

Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]

Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0028. júní 2010|

Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en [...]

Ný ævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0027. júní 2010|

Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]

Skemmtilegur dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0026. júní 2010|

Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0025. júní 2010|

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum. [...]

Hermannaleikur í Vatnaskógi – myndir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0024. júní 2010|

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund í gær var boðið upp á knattspyrnu, aflraunakeppnin hélt áfram og einnig var smíðaverkstæðið opið. Í hádegismat var boðið upp á ljúffengar kjötbollur. Á milli matartíma, sem [...]

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0023. júní 2010|

Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var [...]

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0021. júní 2010|

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi Nú er komin veislu- og brottfarardagur í 3. flokki Vatnaskógar. Veðrið er frábært, logn, skýjað og hiti um 18° . Drengirnir hámuðu pizzu í sig í hádeginu og síðasta máltíðin verður síðdegiskaffi um [...]

Sautjándi júní í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0017. júní 2010|

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda [...]

Vatnaskógur 3. flokkur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0016. júní 2010|

Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 3. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í viðburðum. Bátarnir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir í [...]

Fara efst