5. flokkur Vatnaskógar
Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]