Útileikir í Vatnaskógi
Hér í Vatnaskógi hefur blásið talsvert og því höfum við ekki enn getað opnað bátana. Þrátt fyrir það hefur nóg verið að gera gera. Í gær fengum við góða heimsókn frá dönskum hóp frá hreyfingunni FDF. Þau tóku þátt í [...]
Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi
Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir [...]
Fyrsti dagur í Vatnaskógi
Það var frískur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Í upphafi skiptust þeir á borð og farið var yfir helstu reglur og mikilvæga hluti. Að því loknu var farið út í skála og þeir komu sér fyrir, [...]
Fjör í Vatnaskógi
Það hefur verið fjör hér í Vatnaskógi. Venjulegur dagur í Vatnaskógi gengur þannig fyrir sig að drengirnir eru vaktir kl. 08:30 og morgunmatur hefst 09:00, þar á eftir er morgunstund og loks frjáls tími. Á milli matartíma geta drengirnir valið [...]
Fréttir úr Vatnaskógi
Dagurinn í gær gekk vel hér í Vatnaskógi. Reyndar hefur blásið talsvert á okkur og því gátum við ekki opnað bátana. Hins vegar hefur verið nokkuð hlýtt þar sem skjól er og því bauð útileikjaforingi upp á gönguferð í Oddakot, [...]
Vatnaskógur: Allt á fullu!
Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma [...]
Vatnaskógur: Stuð í ævintýraflokki
4. flokkur 2009 í Vatnaskógi, ævintýraflokkur, er hafinn. 95 fjörugir drengir mættu undir hádegi fullir eftirvæntingar. Eftir nafnakall snæddu drengirnir kjúklinganagga á mettíma. Strax eftir hádegismat var boðið upp á öfluga dagskrá og gátu drengirnir valið á milli fjölmargra dagskrártilboða: [...]
Vatnaskógur – Veisludagur
Þá erum við að komast á lokapunktinn í 3. flokki hér í Vatnaskógi. Það verða lúnir en vonandi glaðir drengir sem skila sér heim í kvöld. Ég ákvað að skrifa síðasta pistil flokksins núna, þar sem ekki gefst tími til [...]
Vatnaskógur – Fjallgangan mikla
Síðasti heili dagurinn runninn upp. Já þetta er fljótt að líða. Foreldrar! Þið eigið semsagt von á strákunum ykkar heim á morgun. Bara svona til þess að hafa þetta á hreinu:o) Rúturnar ættu að vera í bænum svona um 21:00. [...]
Vatnaskógur – Föstudagurinn hvassi
Sól í heiði en napur og hvöss norð austan átt. Svona var veðrið hér í Vatnaskógi í gær. En við létum það ekki á okkur fá og héldum áfram að hafa það skemmtilegt. Þegar svona hvasst er í veðri er [...]
Vatnaskógur – Enn fleiri nýjar myndir!
Enn fleiri nýjar myndir komnar inn frá því í dag. Mikið havssviðri hérna hjá okkur núna, en við látum það ekki aftra okkur. Eintóm gleði og fjör. Vona að þið hafið líka gaman af útsýnismyndunum af staðnum. Þær eru þónokkrar [...]
Vatnaskógur – Nokkrar nýjar myndir!
Nokkra nýjar myndir komnar inn frá því í dag. Mikið havssviðri hérna hjá okkur núna, en við látum það ekki aftra okkur. Eintóm gleði og fjör. kv, Árni Geir
Vatnaskógur – Gleðin áfram við völd.
Það voru syfjaðir piltar sem mættu í morgunmatinn í gærmorgun. Enda eru menn aðeins farnir að lýjast eftir mikið prógramm undanfarna daga.Dagurinn í gær var engin undantekning, þrátt fyrir hvassviðri hérna í Svínadalnum sem orsakaði það að við gátum ekki [...]
Vatnaskógur nýjar myndir!
Nýjar myndir komnar inn frá því í dag. kv, Árni Geir
Vatnaskógur – 17. júní með stæl!
Hæ hó jibbí jey og jibbí jey jey, það er kominn sautjándi júní. Þetta hljómaði ósjaldan í dag frá mjög svo lífsglöðum drengjum. Mikið var stússað í dag í tilefni dagsins. Strax eftir hádegismat söfnuðumst við saman á hlaðinu. Þaðan [...]
Þjóðhátiðardagurinn í Vatnaskógi
Gleðilegan þjóðhátíðardag! Hér í Vatnaskógi vöknuðu menn upp við yndislegt veður. Blanka logn og sól. Ekki slæmt að byrja hátíðardaginn svona. Ég ætla nú ekki að skrifa margar línur núna en vil benda ykkur á nokkrar myndir sem ég tók [...]
Vatnaskógur – Fyrsta nóttin yfirstaðin
Dagurinn í dag hefst með hefðbundum hætti. Drengirnir eru vaktir kl. 8:30 við misjafnar undirtektir. En menn eru nú fljótir að hressast um leið og þeir klára að sporðrenna brauði og kakó í morgunmat. Fánahyllingin er fastur punktur í Vatnaskógi. [...]