Gauraflokkur – Lokadagur í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:007. júní 2010|

Lokadagur Gauraflokks er í dag. Von er á rútunni á Holtaveg kl 16:30. Við viljum minna foreldra á að staldra við og fara vel yfir tapað fundið. Farið er vel yfir staðinn og allar flíkur sem ekki eru komnar ofan [...]

Gauraflokkur – 2. dagur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:005. júní 2010|

Tveir góði dagar í röð. Gosöskufjúk var ekki mikið hér í Vatnaskógi miðað við lýsingar úr bænum og annarstaðar. Drengirnir voru úti allann daginn í sólinni og hlýju veðri. Reynt heftur verið að smyrja sólaráburði á drengina eftir þörfum, við [...]

Gauraflokkur 2010 – Fyrsti dagurinn og myndir

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:004. júní 2010|

Fyrsti dagur Gauraflokks hefur gengið vel. Þetta er í fjórða skiptið sem við bjóðum drengjum með ADHD og skyldar raskanir að koma í Gauraflokk til okkar í Vatnaskóg. Viðtökur hafa verið framar björtustu vonum og í morgun mættu 53 drengir [...]

Vatnaskógur gerður klár fyrir sumarstarfið

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0023. maí 2010|

Nú er Vatnaskógur er að komast í sumarskrúðann. Margir hafa lagt sitt af mörkum til þess að gera staðinn tilbúinn fyrir sumarstarfið. Eldhússtúlkur undir forystu ráðskonunnar Valborgar hafa þrifið staðinn af miklum metnaði hátt og lágt á sama tíma og [...]

Vinnuflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0020. maí 2010|

Vinnuflokkur verður í Vatnaskógi laugardaginn 22. maí á milli kl. 9:00 og 17:00. Verkefnin verða af ýmsum toga m.a. Umhverfi nýja skálans verður snyrt og lagfært m.a. þökulögn 80m² Borin sandur, fræ og áburður á knattspyrnuvöllinn (fullbókað í það verkefni) [...]

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0019. maí 2010|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með AD/HD og skyldar raskanir, er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi 14. til 16. maí

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0013. maí 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur uppá flokka fyrir feður og dætur þeirra -feðginaflokka. Hefur þessi nýi möguleiki mælst afar vel fyrir. Feðginaflokkur 2010 verður dagana 14. til 16. maí 2010. Vatnaskógur býður uppá heillandi umhverfi sem er tilvalið til leikja [...]

Kaffisala – Tónleikar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0021. apríl 2010|

Nú er sumarið að nálgast og sumardagurinn fyrsti á morgun: Við minnum á kaffisölu Skógarmanna og um kvöldið blása Skógarmenn síðan til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun allur ágóði [...]

Fara efst