Feðginaflokkur í Vatnaskógi 16. til 18. maí

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:005. maí 2014|

Helgina 16.-18. maí verður feðginaflokkur í Vatnaskógi og er flokkurinn ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Íþróttir - Bátar - Gönguferðir - Kvöldvökur - Heitir pottar - Leikir Fræðslustundir - Kassabílar - Fræðslustundir og margt fleira. Gott tækifæri fyrir [...]

Aðalfundur Skógarmanna KFUM 27.mars

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0026. mars 2014|

Fimmtudagskvöldið 27.mars kl. 20:00 er aðalfundur Skógarmanna KFUM sem starfrækja Æskulýðsmiðstöð KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Athygli er vakin á því að tillaga um lagabreytingar verða lagðar [...]

Lagabreyting Skógarmanna KFUM

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0024. mars 2014|

Stjórn Skógarmanna mælist til þess að eftirfarandi lagabreyting verði samþykkt: Núgildandi 4. gr. sem hljóðar í dag svona: 4. grein: Skipan stjórnar Stjórn Skógarmanna KFUM, skal skipuð sjö karlmönnum sem allir skulu vera fullgildir félagar í KFUM og KFUK á [...]

Frábær byrjun í skráningu

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0020. mars 2014|

Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]

Gauraflokkur 2014 – upplýsingar

Höfundur: |2014-03-10T12:28:53+00:0010. mars 2014|

Bátarnir eru alltaf vinsælir Í sumar mun Vatnaskógur bjóða enn á ný uppá sumarbúðir fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Markmið Gauraflokks Markmiðið með Gauraflokknum er að bjóða þennan hóp drengja velkominn í sumarbúðir [...]

Fara efst