Fréttir af flugum og fleiru

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0017. júlí 2016|

Margir drengir nýttu sér vatnið til skemmtunar í gær, fóru á báta, stukku út í og/eða fóru að veiða. Dagskráin var hefðbundin hér í skóginum og á kvöldvökunni heyrðu drengirnir söguna af hirðinum sem skilur 99 sauði eftir til að [...]

Leikrit, útileikir og leynifélag

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0016. júlí 2016|

Fyrsti dagurinn gekk eins og í sögu hér í Vatnaskógi. Strákarnir tóku virkan þátt í dagskránni, hvort sem það var á bátum, í íþróttahúsinu, í 60 m hlaupi eða kúluvarpi svo fátt eitt sé nefnt. Þá tók hópur drengja þátt [...]

Starfsfólk í 7. flokki í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0016. júlí 2016|

Nú er sjöundi flokkur í Vatnaskógi hafinn. Á svæðinu eru tæplega 100 drengir og rúmlega tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Foringjar í 7. flokki sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Páll Ágúst Þórarinsson, Birkir Bjarnason, Gísli Felix, Dagur Adam Ólafsson, Benjamín Gísli [...]

Loksins logn

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0013. júlí 2016|

Þegar ég vaknaði í morgun (miðvikudaginn 13. júlí) var það fyrsta sem ég veitti athygli að verulega hefur dregið úr vindstyrknum hér í Vatnaskógi eftir fimm daga af stífri norðaustanátt. Það má því reikna með að bátar og vatnafjör muni verða [...]

Út á vatninu

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0012. júlí 2016|

Þegar norðaustanáttina hafði ekkert lægt í gær og enn einn bátalaus dagurinn var framundan ákváðum við að bjóða upp á ævintýraferðir á vatninu á slöngubátnum okkar, sem að öðru jöfnu er einvörðungu notaður sem öryggistæki. Drengjunum var boðið að fara [...]

Guðsþjónusta, fótboltafár og fyndið leikrit

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0011. júlí 2016|

Dagurinn í gær hófst með guðsþjónustu og í kjölfarið var venju samkvæmt boðið upp á fjölþætta og skemmtilega dagskrá. Knattspyrnumótið er vinsælt og auk þess tók nokkur fjöldi drengja þátt í frjálsum íþróttum, mættu í listasmiðju og á smíðaverkstæðið og [...]

Kúluvarp, listasmiðja og bátar

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0010. júlí 2016|

Fyrsti dagurinn í Vatnaskógi gekk mjög vel. Dagskráin var venju samkvæmt mjög fjölbreytt og boðið upp á mikinn fjölda dagskrárliða við allra hæfi. Þythokkímót og knattspyrna, bátar og górilluísbjarnaveiðar, kúluvarp og listasmiðja voru á meðal hátt í annars tug spennandi tilboða [...]

Starfsfólk sjötta flokks

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:009. júlí 2016|

Nú er sjötti flokkur í Vatnaskógi hafinn. Á svæðinu eru 97 drengir og rúmlega tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Foringjar í 6. flokki sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Páll Ágúst Þórarinsson, Birkir Bjarnason, Ögmundur Ögmundsson, Ísak Henningsson, Benjamín [...]

5. flokkur – Lokadagur

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:008. júlí 2016|

Nú líður að lokum enn eins frábærs flokks í Vatnaskógi, frábær hóp drengja á staðnum þessa daga. Í gærdag var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem strákarnir voru hvattir til að fara í sturtu og klæða sig í [...]

Fara efst