Fréttir af flugum og fleiru
Margir drengir nýttu sér vatnið til skemmtunar í gær, fóru á báta, stukku út í og/eða fóru að veiða. Dagskráin var hefðbundin hér í skóginum og á kvöldvökunni heyrðu drengirnir söguna af hirðinum sem skilur 99 sauði eftir til að [...]