Veisludagur framundan
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi er boðið upp á síðustu greinarnar í frjálsíþróttamótinu okkar, lokaleikir Skeljungsbikarkeppninnar í knattspyrnu eru spilaðir, boðið er upp á fjölbreytta dagskrá að vanda í íþróttahúsinu. Drengirnir eru hvattir til þess að ljúka [...]